Forsíða

Úr Nordterm
Útgáfa frá 10. apríl 2012 kl. 12:53 eftir Admin (spjall | framlög) Útgáfa frá 10. apríl 2012 kl. 12:53 eftir Admin (spjall | framlög)
(breyting) ← Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)



Nordterm eru samtök stofnana og félaga á Norðurlöndum sem fást við íðorðastöf, kennslu og rannsóknir.

Hér á vefnum er að finna vitneskju um Nordterm-samtökin og sögu þeirra, útgefin rit, málþing, námskeið og verkefni. Hér er að finna margs konar íðorðafræðilegar upplýsingar á Norðurlöndum. Hér eru tenglar í rafrænar orðabækur með minnst einu norrænu tungumáli ásamt upplýsingum um rannsóknarskýrslur, námskeið, lesefni, verkefni og stofnanir.