Viðburðir

Úr Nordterm Wiki
Útgáfa frá 14. október 2010 kl. 12:54 eftir Admin (spjall | framlög) Útgáfa frá 14. október 2010 kl. 12:54 eftir Admin (spjall | framlög)
Fara í flakkFara í leit

Þing Nordterm

Þing Nordterm er opið öllum sem áhuga hafa á íðorðafræði á Norðurlöndum. Þing Nordterm er að jafnaði haldið annað hvert ár. Í tengslum við þing Nordterm er haldin norræn íðorðaráðstefna og oftast einnig námskeið.

Á döfinni

   * NORDTERM 2011, Finland

Eldra

   *  NORDTERM 2009, Kaupmannahöfn, Danmörku 9.—12. júní 2009
   *  NORDTERM 2007, Björgvin (Bergen), Noregi 13.—16. júní 2007
   *  NORDTERM 2005, Reykjavík, Íslandi 9.—11.6.2005
   *  NORDTERM 2003, Visby, Svíþjóð 11.—14.6.2003
   *  NORDTERM 2001, Tusby, Finnlandi 13.—16.6.2001
   *  NORDTERM 1999, Schæffergården, Gentofte, Danmörku 13.—16.6.1999
   *  NORDTERM 1997, Kautokeino, Noregi 24.—27.6.1997


Málstofur og námskeið

Stjórnarnefnd og vinnuhópar Nordterm undirbúa opnar ráðstefnur, málstofur og námskeið sem taka til meðferðar efni úr íðorðafræði og grannsvæðum hennar.

   * Terminology, Concept Modelling and Ontology. Which approach for which problem?, 11.—12.2.2006, Vaasa
   * Nordterm-málstofur um markaðskynningu og kennslu, 21.—22.10.2004, Stokkhólmi